
Stafabók
3.490 kr
Að læra stafrófið hefur aldrei verið skemmtilegra!
Með því að hlaða inn mynd af barni getur þú fengið sérhannaða bók þar sem andlit barnsins kemur fram í persónum í bókinni.
Þessi bók innheldur Íslenska stafrófið frá A–Ö og er ætluð fyrir yngstu kynslóðina.
Hægt er að stimpla inn persónuleg skilaboð sem birtast í bókinni sem er tilvalið þegar um er að ræða t.d afmælisgjöf.
Búðu til þína eigin bók
Það tekur aðeins nokkrar mínútur og við sendum frítt heim að dyrum!