Persónulegri Barnabækur

Með Gleely getur barnið verið aðal söguhetjan í sinni eigin bók!

Þín Gleely bók: Leiðbeiningar!

Skapaðu ógleymanlegar minningar með persónulegum barnabókum! Veldu mynd af barninu, bættu við nafninu og sjáðu töfrana!

Tölustafirnir

Ages 0+

4.990 kr

Tölurnar vakna til lífsins í þessari fallega myndskreyttu bók. Lærum að telja upp í 10 og gerum leik úr því að finna þær myndskreytingar sem passa við hverja tölu fyrir sig.

Einnig fáanleg í öðrum tungumálum

Dýrabók

Ages 0+

5.490 kr

Íslensku húsdýrin vakna til lífsins í þessari fallega myndskreyttu bók eftir Daria Zavadenko.

Einnig fáanleg í öðrum tungumálum

Stafabók

Ages 0+

5.490 kr

Vekjum stafina til lífsins og verum hluti af sögunni, að læra stafrófið hefur aldrei verið skemmtilegra!

Einnig fáanleg í öðrum tungumálum

Kynntu þér töfra sérsniðinnar sögu með Gleely

Með því að hlaða inn mynd af þínu barni getur kerfið okkar blandað andliti barnsins inní söguhetjuna sem koma fram í bókunum okkar. Þetta gerir bókina virkilega spennandi fyrir krakkana því nú eru þau ekki bara áhorfandi heldur þáttakandi í spennandi ævintýrum.