Þín Gleely bók: Leiðbeiningar!
Skapaðu ógleymanlegar minningar með persónulegum barnabókum! Veldu mynd af barninu, bættu við nafninu og sjáðu töfrana!
Tölustafirnir
Ages 0+
4.990 kr
Tölurnar vakna til lífsins í þessari fallega myndskreyttu bók. Lærum að telja upp í 10 og gerum leik úr því að finna þær myndskreytingar sem passa við hverja tölu fyrir sig.
Kynntu þér töfra sérsniðinnar sögu með Gleely
Með því að hlaða inn mynd af þínu barni getur kerfið okkar blandað andliti barnsins inní söguhetjuna sem koma fram í bókunum okkar. Þetta gerir bókina virkilega spennandi fyrir krakkana því nú eru þau ekki bara áhorfandi heldur þáttakandi í spennandi ævintýrum.