Viltu vinna með okkur?
Situr þú á góðri sögu, kannt að teikna eða hefur áhuga á lestri og lestrarþroska barna?
Gleely.com er nýtt og spennandi verkefni þar sem við nýtum tækni til að búa til einstakar barnabækur þar sem börnin sjálf eru í forgrunni og partur af sögunni. Með þessu vonumst við til þess að auka áhuga þeirra á bókmenntum, örfa mál- og lestrarþroska barna, auk þess að hvetja til aukinna samverstunda yfir lestri.
Gleely.com er nýtt og spennandi verkefni þar sem við nýtum tækni til að búa til einstakar barnabækur þar sem börnin sjálf eru í forgrunni og partur af sögunni. Með þessu vonumst við til þess að auka áhuga þeirra á bókmenntum, örfa mál- og lestrarþroska barna, auk þess að hvetja til aukinna samverstunda yfir lestri.
Hafðu samband við okkur ef eitthvað af þessu á við:
- Þú hefur skrifað eða hefur áhuga á að búa til barnabækur
- Þú kannt að teikna og langar taka þátt í gerð barnabóka
- Þú hefur hugmyndir um hvernig við getum nýtt tæknina okkar til að gera nýjar vörur
- Þú vilt benda okkur á hvernig við getum betrumbætt þjónustu okkar
Sendu okkur línu á join@sogubok.is og við svörum þér um hæl.